First page Back Continue Last page Graphics
Minn-reglan, um hvað?
Gildir um eftirtalda orðflokka sem enda á –inn:
- Viðskeyttan greini nafnorða (karl-inn)
- Nokkur fornöfn (minn, þinn, sinn…)
- Lýsingarorð (fyndinn, montinn, úldinn…)
- Lýsingarhætti þátíðar (kominn, lesinn…)